Eins og einhver ykkar kannski vitið þá vorum við Óli að gifta okkur í Barcelona í júní síðastliðnum. Við vorum að fá rúmlega 700 myndir sendar og eru fleiri á leiðinni. Í þessari færslu ætla ég að deila nokkrum myndum með ykkur af þessum yndislega degi. Ég set inn seinna blogg með upplýsingum um mat, skreytingar og önnur smáatriði. Ég ætla að leyfa myndunum að tala sínu máli.
Staður: Masia Ribas
Myndir: Mene Diaz
Vonandi höfðuð þið gaman af ❤
xo
Guðrún Birna
Instagram: gudrunbirnagisla