Ég tók bralette fagnandi á sínum tíma og valdi það framyfir brjóstarhaldara alla daga. Mun þægilegra og svo ótrúlega fallegt. Það er eitthvað svo fallegt og kvenlegt, finnst mér, þegar það sést aðeins í blúnduna innan undir flíkur og auðvelt er að poppa hvaða dress sem er með blúndu bralette.
Inga ♡