Ég var aðeins að skoða skóna inná ASOS og áður en ég vissi af var ég komin með nokkra í körfuna hjá mér. Mikið af flottum skóm þar núna. Mér datt þá í hug að gera annan ASOS skó óskalista en ég hef gert það einu sinni áður hér.
Hér er nýr listi:
Aðal munstrið í dag – þessir fást hér.
Ótrúlega flottir hversdags skór sem er líka hægt að nota við fínni tilefni – fást hér.
Finnst þessir mjög fallegir, ég fór í tvær Mango búðir hérna úti en fann þá ekki, getur verið að þeir séu bara online – fást hér.