Ég pantaði mér nokkrar vörur á ASOS um daginn og er ég svo ótrúlega ánægð með allar vörurnar sem ég pantaði svo mig langaði að sýna ykkur.
Ég keypti mér líka skó, en þeir voru of litlir á mig svo ég seldi þá áfram, en ég ætla klárlega að panta mér þá í réttri stærð. Þeir eru svo flottir að ég bara verð að eignast þá.
Skórnir fást HÉR