Asos – Á leiðinni

Mér finnst alltaf gaman að sjá Asos færslur hjá öðrum svo ég ákvað að henda í eina litla með þeim vörum sem eru á leiðinni til mín.
Nýtti tækifærið af því ég sá að það var afsláttarkóði með 20% af öllu. Sem ég að sjálfsögðu gleymdi svo að nýta þegar ég pantaði síðan flíkurnar, en jæja.

Ég er annars með Asos appið og það eru alltaf einhver tilboð í gangi svo ég mæli með að ná í appið til að spara ykkur smávegis pening.

Læt link fylgja með undir hverri flík, ef þið viljið skoða þær betur.

Fæst HÉR

Þessi flík er ætluð sem strand kimono. En þar sem við erum ekki á leið til sólarlanda þá hafði ég hugsað mér að para þetta við pleðurbuxur og svartri, ermalausri blúndusamfellu. Kannski fjarlægja hvítu skeljarnar. Held að það kæmi alveg vel út. Nýta þetta svo seinna meir á ströndinni þegar við komumst á hana.
Fæst HÉR

Fæst HÉR

Fæst HÉR

Fæst HÉR

Inga

 

Þér gæti einnig líkað við