JÓLA-INNPÖKKUN

Það eru um 6 vikur í jólin og er ég að farast úr spennu! Ég er ótrúlega mikið jólabarn og elska allt sem tengist jólunum. Mér finnst gott að vera tímanlega með gjafirnar. Allavega vera búin að kaupa þær allar til að losna undan troðfullum búðum og öngþveiti. Það er svo gott að vera búin með þær áður en desember gengur í garð og slaka á. Eyða desember í bakstur, jólamyndir og hafa það þvílíkt notarlegt!...

Nýtt á heimilið

Mig langaði að sýna ykkur spegilinn sem við vorum að fá okkur. Mig var lengi búið að langa í stóran spegil í forstofuna til að gera rýmið fallegra. Ég gerði dauða leit í flest öllum búðum en fann ekkert, ef ég fann eitthvað þá var það alltof dýrt. Ég kíkti inná heimasíðu <a href='https://www.ispan.is' target='_blank'>Íspan</a> og sá að hægt var að fá tilboð í spegla hjá þeim. Að forvitni minni prufaði ég að senda á þá og fékk svar daginn eftir. Ég tók tilboðinu og fékk Íspan til að sérsmíða spegilinn fyrir okkur :) ...

Filmur í glugga

Mig vantaði að láta filma nokkra glugga hjá mér. Íbúðin okkar er á jarðhæð og beint á móti bílastæði þannig það sést vel inn. Ég var búin að mikla þetta svo fyrir mér og hélt að þetta væri svaka mál en þetta er rosa einfalt! Ferlið er mjög einfalt; <ol><li>Þrífið gluggann vel þar sem filman á að fara.</li><li>Spreyið sápuvatni yfir svæðið þar sem filman fer á.</li><li>Takið pappírinn af filmunni og spreyið vel á filmuna líka.</li><li>Settu filmuna á gluggann, sápuvatnið lætur filmuna fljóta á glugganum þannig það er auðvelt að koma henni fyrir.</li><li>Þega...

Krukkulímmiðar í þvottahúsið

Ég tók þvottahúsið í gegn um daginn og gerði smá breytingar. Ég var með þvottaefnið í krukku og skipti ég henni út yfir í aðra sem ég er miklu hrifnari af. Ég sá sæta límmiða inná <a href='http://www.Etsy.com' target='_blank'>Etsy.com</a> sem maður límir á krukkur og kemur þetta ekkert smá vel út. ...

Box í ísskápinn

Ég er alveg komin með svaka æði fyrir boxum í ísskápinn. Mér finnst þetta hrein snilld og hjálpar að viðhalda skipulaginu í honum. Mér finnst núna einfaldara að þrífa ísskápinn því ef eitthvað lekur þá ferð það í boxin. Boxin mega síðan fara í uppþvottavélina :) Mér finnst þetta hjálpa til að hafa allt á sínum stað. Ég er t.d. með allt álegg og til að smyrja í einu boxi og er það alltaf tekið út í kaffitímanum. ...

Ferðamappa fyrir börnin

Við fljúgum út á morgun og útbjó ég möppu fyrir Klöru svo hún myndi hafa eitthvað að gera í vélinni :) Ég keypti möppu í A4 ásamt 4 plastvösum með rennilás. Ég gataði plastvasana og setti inní möppuna. Setti síðan allskonar afþreyingu í hvern vasa....

Endurnýta vaxliti

Þegar vaxlitirnir brotna hérna heima (sem gerist oft) þá safna ég þeim saman í lítið box. Ég ætlaði alltaf að endurnýta þá og búa til nýja. Nú fyrir stuttu var ég stödd í Søstrene Grene og fann flott form. Formið er reyndar ætlað til þess að búa til ísmola en mér fannst það passa vel við þetta vaxlita mission hjá mér. Það kostaði um 300 kr þannig það sakaði ekki að prufa þetta....

Asos gleði!

Nokkrir dagar þangað til við förum út! Ég pantaði nokkrar flíkur til að taka með mér í sólina af <a href='http://www.asos.com' target='_blank'>Asos.</a> Fötin eru ótrúlega flott og er ég ekkert smá ánægð með þau! ...