Ómótstæðilegur Frölluréttur ala Jóhanna

Ég setti á instastory hjá mér þegar ég var að útbúa þennan rétt og hef sjaldan fengið jafn margar spurningar varðandi réttinn svo ég held að hann verði að fá að koma hér inn. En þessi Frölluréttur er to die for!! Uppskriftina fékk ég hjá Önnu Möggu vinkonu minni en mamma hennar á heiðurinn af þessari snilld svo hann fær nafnið: Frölluréttur ala Jóhanna! Rétturinn minnir einna helst á klassískt kartöflugratín og getur gengið með hvaða mat sem er. Ég var til dæmis með hann með kjúklingaleggjum en þá kryddaði ég bara leggina með Bezt á kjúklinginn kryddinu, dreyfði ...

Mínu Mús afmæli

Ég hélt upp á 3.ára afmælið hjá stelpunni minni síðustu helgi og að hennar ósk var Mínu Mús þema. Mér finnst ekkert skemmtilegra en að plana, baka og kaupa inn fyrir afmæli. En ég nota Pinterest mikið til að fá innblástur og hugmyndir og svo nota ég Amazon mikið til að versla skraut og afmælisbúnað. Ég ætla að byrja á því að sýna ykkur nokkrar myndir frá undirbúningnum. Mig langaði svo að fara all in í þemanu og reyndi að tengja allan mat við Mínu mús á eitthvern hátt. Ég bjó til Mínu mús sykurpúða pinna sem var ótrúlega auðvelt og leyfði ég Signýju að hjálpa m...

Barnablessun Nóa

Þegar velja á nafn á nýfæddan einstakling þarf að pæla í mörgu. Ég pældi rosalega í því hvort hægt væri að uppnefna eða nota gælunöfn því ég vildi það helst ekki. Einnig pældi ég í merkingu orðsins og hvernig það fallbeygist. Það er ekkert smá stór ákvörðun að velja nafn á barnið sitt og ábyrgðafull staða. Við enduðum á því að velja nafnið Nói Bergmann Andrason. Nói er alveg út í loftið en það er nafn sem Andri hefur viljað frá því að hann var barn og svo er Bergmann í höfuðið á pabba mínum....

Seljum, kaupum og endurnýtum barnaföt í Barnaloppunni

Nýlega opnaði verslun sem heitir <a href='http://barnaloppan.is/' target='_blank'>Barnaloppan</a> og er staðsett í Skeifunni (við hliðiná Víði). Þetta er svo frábært concept sem ég bara verð að kynna fyrir ykkur. Búðin selur semsagt bara notuð barnaföt og hver sem er getur pantað bás í búðinni og selt barnafötin sín. Það eina sem þarf að gera er að panta básinn, koma með fötin og setja þau upp ásamt því að líma verðmiða á. Starfsmenn Barnaloppunar sjá svo um að selja fötin og þú getur fylgst með heima á netinu hvað selst. Barnaloppan tekur 15% þóknun fyrir....

Viltu losna við appelsínuhúð, minnka ummál og tóna líkamann?

Nú eru þrír mánuðir síðan ég átti Nóa og er komin tími til að fara hreyfa sig og koma sér í form eftir meðgönguna. Ég er búin að vera stunda Crossfit síðastliðin ár og er byrjuð hægt og rólega í því aftur. En til að hjálpa mér að motivera mig og halda mér við efnið er ég líka að byrja í "Mommy makeover" meðferðum hjá <a href=' https://thehouseofbeauty.is/' target='_blank'>The House of beauty</a>. En þessar meðferðir hjálpa til við að minnka ummál, tóna og styrkja húðina sem og að vinna á appelsínuhúð. Pakkinn inniheldur í rauninni fjórar ólíkar meðferðir sem ég f...

Ný verslun Dúka í Smáralind

Ég veit ekki hversu margar gjafir ég gef á ári en það er alveg slatti! Maður er alltaf að fara í eitthver afmæli, partý, útskriftir eða brúðkaup. Þegar ég var að vinna sem flugfreyja þá reyndi ég alltaf að kaupa alskonar til að eiga heima í gjafir því mér finnst ótrúlega gott að vita af einni skúffu heima fulla af gjafavörum til eiga við hendina. Fimmtudaginn næstkomandi, 5.júlí, þá opnar Dúka í Smáralind nýja og endurbætta gjafavöruverslun og þá er um að gera að fylla á gjafaskúffuna eða bara nýta tækifærið og kaupa sér eitthvað fallegt. Búðin er búin að stór...

Er nútíma uppeldi að fara með okkur?

Ég las svo frábæra grein á netinu um daginn og ég ákvað að þýða hana lauslega og setja hana hér inn. Þessi grein fékk mig nefnilega virkilega til að hugsa og held ég að allir foreldrar hefðu gott að því að lesa hana. Greinin er upprunalega eftir <a href='https://yourot.com/'_blank'>Victoria Prooday</a>. Inn á heimilum okkar er óumtalað vandamál að þróast sem snertir það dýrmætasta sem við eigum - börnin okkar. Börn í dag eru mörg hver að þróa með sér andlega vanlíðan og hegðunarvanda. Ef talað er við kennara og sérfræðinga hafa þeir allir sömu áhyggjur, það sem...

Hvað er í skiptitöskunni?

Það er mikið dót og drasl sem fylgir manni útúr húsi þegar maður á börn. Þá er mjög gott að hafa góða tösku undir allt dótið og ekki skemmir fyrir ef hún er einnig falleg þar sem taskan kemur í staðinn fyrir veski, allavega hjá mér. Með fyrsta barn þá var ég með skiptitösku sem hentaði alls ekki, hún var alltof lítil og engin hólf til að skipuleggja hana. Í þetta skiptið ákvað ég því að vanda valið þegar kæmi að skiptitösku og fékk mér <a href='http://www.husgogn.is/is/badid-svefninn/skiptitoskur/duo-signature-grey-vorulysing'_blank'>þessa</a> tösku frá merki se...