Halloween búningar

Happy Halloween! eða gleðilega hrekkjuvöku Í tilefni hrekkjavökunnar í dag 31. október langar mig að sýna ykkur búningana mína síðustu ár ...

DIY verkefnin mín

Heil og sæl, Langaði að segja ykkur frá nokkrum DIY verkefnum sem ég hef gert í gegnum tíðana <strong>1. Eldhúsið hjá Gullu systir</strong> Ótrúlegt hvað smá lady lakk og nýjar höldur geta gert til að fríska upp á útlitið ...

Áhrif hreyfingar á félagslegan og andlegan líðan

Líkt og fyrisögnin gefur til kynna, verður hér sjónum beint að hreyfingu og gildi hennar fyrir félagslega og andlega líðan einstaklingsins. <ol><li>Hefur hreyfing áhrif á andlega líðan?</li><li>Hefur hreyfing áhrif á félagslega líðan? </li><li>Getur hreyfing bætt sjálfsímynd okkar?</li></ol><ol><li>• Eru fleiri þættir en hreyfing sem geta haft áhrif á félagslega og andlega líðan?</li></ol> Það hefur mikið verið skrifað, og þá sérstaklega nú í seinni tíð, um gildi hreyfingar hér á landi. Lýðheilsustöð hefur gefið út mörg smárit sem og landlæknisembætti...

Að mála flísar

Fyrr í sumar varð ég orðin mjög leið á flísunum heima hjá mér og þráði breytingu. Ég bý í húsi sem foreldrar mínir eiga hér í Reykjavík og því miður voru þau ekki að fara í neinar stór framkvæmdir á næstunni. Svo skvísan tók málið í sínar hendur, keyrði niður í Slippfélag og talaði við nokkra meistara þar sem gáfu mér góð ráð um hvernig ég ætti að mála flísarnar hjá mér Ég verð að segja að ég er ansi sátt með útkomuna þótt ég segi sjálf frá, en ég geri þetta ekki aftur. Það eru kostir og gallar við að mála flísar, helstu gallarnir eru þeir að þetta er bara b...

Líkaminn fyrir og eftir barnsburð

Desember 2016 var ég án efa í besta formi lífs míns! Ég hefði nýlega kynnst Crossfitinu og kolféll fyrir því. Ég hætti að að borða sykur og hveiti og var hungruð í árangur. ...

Frestunarárátta

<strong>Frestunarárátta</strong> Ég vil gjarna ræða við ykkur um frestunaráttu, því ég hef glímt við þá leiðinda tilhneiging um ára bil að fresta verkefnum með þeim afleiðingum að þau eru farin að valda mér óþægindum og jafnvel andvökunóttum. ...

Fallegt frá Asos

Á dögunum keypti ég mér nokkrar fallegar flíkur frá www.asos.com sem ég vildi gjarna deila með ykkur. ...

Arnþór 1 árs, Snapchat hélt utan um minningarnar

1 árs afmæli Arnþórs, Arnþór minn varð 1 árs þann 08.08.18 - Ég vildi gefa honum gjöf sem myndi endast, sem honum myndi þykja vænt um þegar hann yrði eldri. Þökk sé Snapchat og hversu mamman var iðin við það að vera með myndavélina á lofti og vistaði öll myndböndin sem hún sendi á ættingja og vini. Þá voru til óteljandi minningar sem var hægt að klippa saman í eitt skemmtilegt myndband sem spannaði yfir fyrsta árið hans. Ég vona að honum muni þykja jafnt vænt um þetta myndband eins og mér. Hér má sjá 1 árs myndbandið: <a href='https://www.youtube.com/watch?v...