Just Strong

<em>Þessi færsla er ekki kostuð</em> Ég rakst á síðu um daginn sem selur mjög flott íþróttaföt með skilaboðum sem eru mér svo mikið að skapi! Ég ákvað að panta mér vörur hjá þeim og sótti í leiðinni um að verða einskonar “ambassador” þannig að ég gæti bæði fengið afslátt fyrir mig og afsláttarkóða til að gefa fylgjendum mínum. Mér finnst það sem fyrirtækið stendur fyrir passa svo ótrúlega vel við mig og mín gildi svo ég er mjög stolt af því að vera partur af þessum hóp. Ég tók af <a href='http://www.juststrong.com' target='_blank'>heimasíðunni</a> þeirra eftir...

Nýtt ár - Ný markmið

Nú er byrjað nýtt ár og flestir stefna á betrumbætur hjá sjálfum sér. Hvort sem það er að hreyfa sig meira (eða byrja að hreyfa sig), borða hollar, grennast, massast, hitta fjölskyldu og vini oftar og svona gæti ég lengi talið. Í mínum huga er þetta allt gott og blessað. Um að gera að nýta áramótin til að setjast niður og fara í smá sjálfskoðun. Í hverju getur maður staðið sig betur? Náðiru markmiðunum sem þú settir þér fyrir síðasta ár, og ef ekki, þá er kannski gott að reyna að finna ástæðuna fyrir því? Ertu kannski að setja þér of stór og óraunhæf markmið? Það ...

Jólagjafahugmyndir fyrir Crossfittarann

<em>Þessi færlsa er ekki kostuð né unnin í samstarfi við þau fyrirtæki sem nefnd eru í færslunni</em> Ég ákvað að setja saman smá jólagjafalista sem er einskonar „start up“ pakki fyrir þá sem stunda Crossfit, þar sem ég æfi sjálf Crossfit og langar helst ekki í neitt annað í jólagjöf en meira æfingadót. Ég á eitthvað af þessu nú þegar, en margt er ennþá á óskalistanum sem ég kem svo til með að safna að mér bara smátt og smátt. Það eru 2 verslanir sem mér finnst bestar þegar kemur að úrvali á Crossfit vörum og eru það <a href='http://www.sportvorur.is' target='_...

Takk fyrir að kalla mig fávita

Kannski voru einhverjir sem tóku eftir því að bloggið sem ég skrifaði hér á Lady.is í síðustu viku rataði inná DV og fékk þar nokkur mis-skemmtileg komment. <a href='http://bleikt.dv.is/bleikt/2018/11/15/hlutverkaskipting-barneignum-fer-taugarnar-rosu-af-hverju-nenna-thessu-ekki/' target='_blank'>HÉR</a> getið þið skoðað greinina. Sum þeirra voru nokkuð málefnaleg og einhverjir voru að taka upp hanskann fyrir karlmenn, sem er bara gott mál. Ég tel það hið allra besta mál ef raunin er sú að það sé minnihluti karlmanna sem virðist ekki hafa áhuga á að undirbúa komu ...

Hlutverkaskipting í barneignum

Ég er femínismi. Mér þykir þar af leiðandi mjög leitt hvernig margir virðast mistúlka hvað það er að vera femínismi. Beisiklí þá snýst femínismi um að berjast fyrir jafnrétti, ekki bara fyrir réttindum kvenna, og þeir sem halda öðru fram hafa einfaldlega ekki kynnt sér nægilega vel hvað femínismi er. Sem femínismi þá vil ég að konur hafi sama rétt og karlmenn, og einnig vil ég að karlmenn hafi sama rétt og konur. Útfrá þessu langar mig að taka smá umræðu um ákveðin atriði sem fara rosalega í taugarnar á mér. Ég vona að ég sé ekki sú eina á þessari skoðun en þet...

Topp 10 uppáhalds sjónvarpsþættirnir mínir

1. Friends. Ég gæti ekki sett saman topplista yfir uppáhaldsþættina mína nema Friends tróni á toppnum. Ég hef horft á þessa þætti fram og til baka frá því ég var 18 ára gömul (fyrir þá sem vita hvað ég er gömul, þá eru það nokkuð mörg ár). Ég hlæ ennþá með bröndurunum og grenja yfir sorglegu atriðunum. Það munu aldrei neinir þættir komast nálægt Friends. Einkunn á imdb 8,8...

Af hverju ræktin?

Mér finnst svo algengt að fólk sé að tala um að koma sér af stað í ræktinni. Stundum hef ég spurt fólk: „ af hverju ætlaru að byrja í ræktinni?“ og oftast hefur fólk engin svör á reiðum höndum. Talar um að það þurfi að koma sér í form en hefur sig bara ekki af stað. En vitiði hvað? Ég hef fréttir að færa. Við þurfum ekki öll að fara í ræktina! Meikar það eitthvað sens að allir séu með sama áhugamálið? Það finnst mér a.m.k. ekki. Og mér finnst bara alls ekki meika sens að fólk sé að pína sig áfram að mæta á einhvern stað daglega til að stunda hreyfingu sem það hefu...

Tattoo

Það fór kannski ekki framhjá þeim sem fylgjast með instagramstories hjá okkur Lady stelpunum að ég fór síðasta sunnudag með vinkonu minni að fá okkur tattoo. Ég var búin að biðja mína instagram fylgjendur um meðmæli með tattoo stofum, sem gerðu lítil tattoo á góðu verði og fékk margar mjög góðar ábendingar. Flestar voru að mæla með stofu sem heitir <a href='https://www.facebook.com/valkyrietattooiceland/' target='_blank'>VALKYRIE TATTOO STUDIO</a> svo ég fór að skoða facebook síðuna þeirra og sá þá að þær bjóða uppá „walk-in“ frá kl 12 á sunnudögum, þar sem þú þar...