Vara combo

Mig langar að deila með ykkur varalitnum og varablýantinum sem ég er búin að vera nota mjög mikið síðustu vikur. Ég keypti þetta í Sephora hérna í Barcelona þegar við fluttum út. Vörurnar eru frá merkinu Make Up For Ever. Varaliturinn heitir Artist Rouge Creme í litnum C105 (Grege Beige). Varablýanturinn heitir Artist Color Pencil í litnum 606 (Wherever Walnut)....

New in | Quay

Ég elska sólgleraugu og er að safna þeim. Ég á nokkur frá Quay Australia og hef blogggað um þau hér áður. Ég sá á Instagram síðunni þeirra í sumar ný gleraugu sem heita HEARSAY. Auðvitað varð ég að kaupa þau, fannst þau ótrúlega flott og skemmtileg. Það sem ég elska við Quay er að þau eru alltaf að bæta við nýjum og nýjum glerugum og oft er það í samstarfi við einhvern þekktan einstakling, svo eru gleraugun líka á góðu verði. Ég panta alltaf beint frá þeim á <a href='https://www.quayaustralia.com/' target='_blank'>síðunni þeirra</a>. Þau eru alltaf komin til lands...

Save the date - brúðkaupskort & segull

Eins og einhverjir vita erum við Óli flutt til Barcelona og ætlum að gifta okkur þar í júní á næsta ári. Vegna þess að brúðkaupið er í öðru landi þá vildum við láta fjölskyldu og vini vita sem fyrst dagsetninguna og nákvæma staðsetningu upp á að geta pantað flug og gistingu. Mig langaði að gera segul sem gæti farið upp á ísskáp. Ég google-aði heillengi og rakst svo á þessa segla. Mér fannst þeir passa vel við þemað í brúðkaupinu en það verður haldið í stórum fallegum gömlum garði með eldgömlu katalónsku húsi. Þemað verður í anda garðsins, rustic og rómantískt. F...

Vörurnar sem halda húðinni minni góðri!

<em>Færslan er ekki kostuð - höfundur keypti vörurnar sjálfur.</em> Ég er loksins búin að finna vörur sem henta minni húð. Ég er þessi týpa sem er alltaf að kaupa nýjar vörur en er aldrei nógu sátt. Ég er búin að vera nota þessar vörur undanfarna mánuði og húðin mín hefur aldrei verið eins góð. Ég nota þær líka samviskusamlega, passa rútínuna, en það hefur mikið að segja. Það dugar ekki að vera duglegur að hugsa um húðina í tvær vikur og svo hætta. Það þarf alltaf að hugsa vel um húðina. Ég get ekki sagt að ég sé með mikla vandamálahúð en ég fæ bólur af o...

Nude neglur - mínir uppáhalds litir

Eins og ég hef nefnt áður þá er ég alltaf með acryl á nöglunum. Ég elska samt að skipta um liti og naglalakka mig. Ég hef sýnt áður <a href='http://lady.is/articles/gudrun/article/fallegarneglur' target='_blank'>hér</a> nokkur af mínum uppáhalds naglalökkum en núna langar mig að sýna ykkur uppáhalds nude litina mína. Þeir koma í sömu röð og á myndina hér að ofan: ...

Styttist í flutninga til Barcelona

Það styttist heldur betur í flutninga út. Við eigum bókað flug 20. ágúst, á afmælisdeginum hennar Ágústu Erlu. Það er ansi mikið búið að vera gera hjá okkur en við erum til dæmis búin að selja húsið okkar og afhendum við það rétt áður en við förum út. Við erum einnig búin að kaupa aðra eign, minni íbúð sem að bróðir minn ætlar að vera í á meðan við erum úti. Við töldum skynsamlegast að kaupa aðra eign þó við værum að fara út, fjárfesta og eiga eitthvað hérna heima. Við fengum hana afhenta síðasta sunnudag og ætlum við að mála íbúðina í vikunni og svo getur bróðir ...

Nýjungar frá NYX Cosmetics - sjáðu tvö look!

<em>Færslan er ekki kostuð.</em> Ég fékk svo flotta sendingu um daginn með nýjungum frá NYX Cosmetics. Ég hef alltaf átt einhverjar vörur frá þeim í gegnum tíðina og á ég alltaf butter gloss í litnum Créme Brulee í veskinu mínu. Mér leist svo vel á allar vörurnar að ég varð að prófa þær strax og skellti því í tvö makeup look. ...

Sumarfrí innanlands

Á hverju ári förum við Óli og Ágústa Erla með fjölskyldunni hans Óla á Strandir. Fjölskyldan hans á lítið land milli Hólmavíkur og Drangsnes og þar er líka hús sem að langafi hans Óla byggði fyrir meira en 100 árum. Í júní á hverju ári förum við öll saman heila helgi og njótum í sveitinni. Við tökum alltaf fellihýsið með og gistum í því en einhverjir gista í húsinu. Það er alltaf jafn gott að fara þangað og slaka á og njóta náttúrunnar....