Skírnar og afmælisveisla

Við fjölskyldan héldum upp á afmælið hans Baltasars og skírnina hennar Önnu Bjarkar þegar hún var 8 daga gömul (25. ágúst). Við tókum þá ákvörðun að slá tvær flugur í einu höggi þar sem það var löngu vitað hvað hún Anna Björk átti að heita. Það var mjög mikið um að vera fyrir komandi veislu þar sem við erum ekki enn búin að koma okkur almennilega fyrir hér í <a href='http://lady.is/articles/anita/article/framtidarheimili' target='_blank'>nýja húsinu</a>, en þetta setti mikla pressu á okkur og náðum við að klára hluti sem höfðu beðið alltof lengi. Baltasar átti...

Fæðingarsagan mín

Ég sagði ykkur frá því að ég yrði gangsett aðeins fyrir settan dag vegna <a href='http://lady.is/articles/anita/article/Axlarklemma' target='_blank'>axlarklemmu</a> í fæðingu hjá Benjamín. Ég fór í vaxtarsónar 7. ágúst, gengin 37 vikur til að athuga stærðina á stelpunni, hún reynist þá vera 3780 gr. sem þýðir að við fulla meðgöngu yrði hún um 18-19 merkur, sem þá augljóslega yrði töluvert yfir 4 kílóin. Sama dag hitti ég ljósuna mína í mæðravernd og fæðingarlækni til að fara yfir stöðuna. Hún pantar fyrir mig tíma í gangsetningu sem yrði í síðasta lagi þann 1...

Halló heimur!

Þann 17. ágúst fæddist hárprúð lítil dama eftir 38+2 vikna meðgöngu. Hún mældist 16 merkur (4002 grömm) og 51 sentimetrar....

Taco tuesday!

Við stelpurnar í Lady vorum að bæta fleirum stelpum í hópinn okkar fyrir ekki svo löngu og nú fer heldur betur að styttast í að við tilkynnum hverjar þær eru, erum svo ótrúlega spenntar að fá þær inn! Við fórum saman á <a href='https://www.rioreykjavik.com/' target='_blank'>Ríó Reykjavík</a> í Taco tuesday eftir að við höfðum haft samand við þær, bara til að hittast og spjalla. Var ótrúlega gaman. Taco tuesday eða Taco tryllingurinn eins og þau kalla það samanstendur af 3 óvissu tacos sem innihalda kjöt, fisk eða grænmeti og kosta aðeins 2900 kr. Svo er lí...

Óskalisti fyrir komandi barn!

Nú eru ekki nema 2 vikur í nýjustu viðbótina. Þar sem ég á 2 gaura fyrir þá finnst mér mjög gaman að vera fara eignast stelpu og er ég ótrúlega spennt að fá hana loksins í hendurnar! Ég hef verið dugleg að kaupa á hana fullt af allskonar sem hún þarf og þarf ekki, en þessi stelpa verður algjör dekur dós! Ég setti saman smá lista yfir það sem mig langar í herbergið hennar. Tek það samt fram að þessi listi er alls ekki tæmandi og gæti ég bætt endalaust við hann....

Framkvæmdir hálfnaðar!

<em>Þessi færsla er ekki kostuð en hún er unnin í samstarfi við <a href='http://www.murbudin.is' target='_blank'>Múrbúðina</a>.</em> Nú er liðin vika síðan framkvæmdir hófust á <a href='http://lady.is/articles/anita/article/framtidarheimili' target='_blank'>framtíðar heimilinu</a> okkar. Hingað til hefur gengið ótrúlega vel þó það hafi komið smá babb í bátinn, en það má nú alveg búast við því þegar svona miklar breytingar eiga sér stað og þá er mikilvægt að halda jákvæðu hugarfari og hugsa í lausnum. Við (og þegar ég segi við, þá meina ég Daníel, maðurinn m...

Framtíðar heimili

<em>Þessi færsla er ekki kostuð en hún er unnin í samstarfi við Múrbúðina.</em> Það eru 11 vikur síðan við fjölskyldan gerðum tilboð í eign. Eign sem er fullkomin staðsetning, fullkomin stærð og með allt sem við mögulega myndum vilja hafa í heimili. Þann 23. apríl var tilboðið samþykkt. Þvílík gleði, spenna, stress og hamingja sem fylgdi því! Það sama kvöld fór okkar íbúð á sölu. Þetta er ekkert smá ferli sem fylgir því að selja og kaupa, jé-sús-minn! Á fimmtudaginn síðasta fengum við lyklana afhenta og var strax farið í framkvæmdir, eða Daníel fór og ...

Hver á að taka á móti þér elskan mín?

Ég er komin 32 vikur á leið, nú fer heldur betur að koma að þessu elskan mín, ekki nema 5-6 vikur eftir! Ó hvað ég er spennt að fá þig í hendurnar, kyssa bollu kinnarnar þínar og tásur! Halda í litlu puttana þína og horfa djúpt í fallegu augun þín og segja "Hæ, ég er mamma þín." En elsku stelpan mín, ég veit ekki hver mun taka á móti þér. Þannig er nú mál með vexti elsku dúllan mín að ljósmæður eru að fara í verkfall því þær eru á svo lágum launum. - Já ég veit, það er skelfilegt! Öll þjónusta er orðin takmörkuð og ástandið lýtur alls ekki vel út, þú v...